9.12.2008 | 21:17
Hvað kostar þessi vitleysa
KPMG eru búnir að vera með her sérfræðinga að skoða eigin endurskoðun hjá Glitni og nú verður að fá aðra (vonandi hlutlausa) aðila til að skoða allt aftur, hvað er þetta búið að kostar okkur mörg hundruð milljónir og hvað mun svo kosta að endurskoða vinnu KPMG. Er ekki hægt að fá þær upplýsingar upp á yfirborðið og er ekki réttast að KPMG greiði fyrir þá vinnu sem fer í að endurskoða þeirra vinnu.
KPMG vill rannsókn á störfum fyrir Glitni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hagur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki öruggast að KPMG rannsaki þessa endurskoðun? Á ekki annars að bjóða út svona vinnu fyrir ríkið, eða þarf að hraða þessu svona rosalega? Svo er það líklega ekki ennþá í tísku hjá stjórnvöldum að vera að horfa í aurinn þegar miklir fjármálasnillingar eiga í hlut.
Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 21:53
þeir eru líklega að taka rúmar tíu þúsund á tímann. Það ætti ekki að vera mikið mál að fá þessar upplýsingar. Þetta eru bara reikningar sem KPMG sendir á ríkið, easy peacy að koma þessum upplýsingum á framfæri.
Kannski fer nu fólk að einbeita sér meira að þeim bönkum sem töpuðu mestu, landsbanka, glitni og kb, en ekki seðlabanka?
joi (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 01:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.